Lýsing á þörf:

Að framkvæma áreiðanleikagreiningu á vélasamstæðum/vélahlutum í framleiðsluferlum Fjarðaáls og koma með tillögur að úrbótum sem felur í sér bættan uppitíma, bætt gæði og lægri kostnað. Mögulega þarf endurhönnun í framhaldinu.

Verkefnishugmynd:

Nemandinn fær tækifæri til að vinna að raunverulegu vandamáli sem á sér stað í vélasamstæðum Fjarðaáls. Nemandi þarf að vinna með gögn úr viðhaldskerfi (Oracle) og úr framleiðslukerfum Fjarðaáls (PI) og læra á og nýta sér áreiðanleikafræði. Nemandi mun vinna náið með tækni- og viðhaldsteymum Fjarðaáls. Gera þarf greiningu og koma með úrlausn að vandamálinu 

Tengiliður: 

Ingibjörg Gróa Magnúsdóttir , Alcoa Fjarðaál, (ingibjorg.magnusdottir@alcoa.com)

HEF ÁHUGA