Lýsing á þörf:
Þegar ál er sogað upp úr deiglum þarf að gæta vel að því að gjall og raflausn sem flýtur ofaná sé ekki sogað með, jafnframt er mikilvægt að ná sem mestu magni áls og því er nákvæm stýring á tæmingu mikilvæg fyrir málmgæði og afköst.
Verkefnið
Bætt stýring á núverandi búnaði til bestunar á tæmingu áls úr deiglum.
Tengiliður:
Arthur Guðmundusson, Rio Tinto Ísland, (arthurgu@riotinto.com)