Lýsing á þörf:
Breytilegt þekjunarefni hefur mikil áhrif á varmajafnvægi og jafnvægi í raflausnarframleiðslu kers. Gott þekjuefni getur því sparað vinnu og efniskostnað sem annars fylgir því að leiðrétta fyrir ójafnvægi í framleiðslu kerjanna.
Verkefnishugmynd:
Verkefnið fæli í sér að mæla varmaeinangrun við mismunandi kornastærðardreifingu og mismunandi súrálsinnihald og út frá þessum mælingum finna “bestu” blönduna
Tengiliður:
Arthur Guðmundusson, Rio Tinto Ísland, (arthurgu@riotinto.com)