IS (Industrial Symbiosis) greining á Grundartangasvæðinu

Lýsing á þörf:

IS (Industrial Symbiosis) er hugmyndafræði sem byggir á því að greina tækifæri iðnaðarsvæða til að nýta hráefni, orku og úrgang sem best og þannig minnka umhverfisáhrif hvers fyrir sig.  Grundartangi er svæði með fjölbreytta iðnaðarstarfsemi og spennandi að skoða hvort þessi hugmyndafræði gæti nýst betur þar. .

Verkefnishugmynd:

IS greining á Grundartangasvæðinu þar sem áhersla væri lögð á það að bera kennsl á tækifæri starfandi fyrirtækja til að með samnýtingu geta minnkað umhverfisáhrif hvers fyrir sig. 

Tengiliður: 

Arthur Guðmundusson, Rio Tinto Ísland, (arthurgu@riotinto.com)

HEF ÁHUGA

 

Álklasinn