Lýsing á þörf:
Fullnýting á öllum affallsefnum í kringum iðnferla er eftirsóknarverð og er þar fullnýting varma ekki undanskilin. Erlendis eru afgangsvarmi víða nýttur til húshitunar eða í aðra iðnferla. Er þetta fýsilegt á Íslandi?
Verkefnishugmynd:
Verkefnið fæli í sér að skoða hvort afgangsvarmi frá álverum sé nægjanlega mikill og aðgengilegur til þess að unnt sé að nýta hann áfram í aðra orkuferla.
Tengiliður:
Arthur Guðmundusson, Rio Tinto Ísland, (arthurgu@riotinto.com)