Lýsing á þörf:
Hannaður hefur verið myndgreiningarbúnaður til þess að greina hita í kerum. Í dag keyrir starfsmaður með búnað til gagnaöflunar. Sjálfkeyrandi búnaður myndi gera kleyft að stunda örari gagnaöflun og draga úr líkum á slysum.
Verkefnið:
Þróa sjálfkeyrandi róbót til aksturs í kjallara kerskála sem borið getur myndgreiningarbúnað fyrir kerhita.
Tengiliður:
Arthur Guðmundusson, Rio Tinto Ísland, (arthurgu@riotinto.com)