24.03.2021
Nýsköpunarmót Álklasans var streymt frá Háskólanum í Reykjavík 16. mars. Vegna Covid 19 takmarkana voru ekki áheyrendur í sal en ljósmyndar Háskólans í Reykjavík smellti þó af nokkrum myndum við þetta tilefni. Sjá hér: Nýsköpunarmót 2021