07.03.2025
Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið í stofu M208 í Háskólanum í Reykjavík, fimmtudaginn 13. mars frá kl. 14:00 - 16:00. Að mótinu standa Háskólinn í Reykjavík, Háskólinn Íslands, Samtök iðnaðarins, Samál og Álklasinn.
Nýsköpunarmótið er opið öllum. Þátttakendur sem ætla að mæta á staðinn eru hvattir til að skrá sig á viðburðinn hér https://www.si.is/upplysing.../a-dofinni/skraning/nanar/2110
Streymt verður af viðburðinum hér - https://vimeo.com/event/4979940
Dagskrá
Opnun viðburðar:
Ármann Gylfason - forseti verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík
Sigurður Magnús Garðarson - forseti verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands
Ármann Gylfason - forseti verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík
Sigurður Magnús Garðarson - forseti verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands
Historical overview of the French primary aluminium industry & The principles and tools to increase amperage in aluminium electrolysis
Michel Reverdy, Senior Manager Technology Transfer at Emirates Global Aluminium
Michel Reverdy, Senior Manager Technology Transfer at Emirates Global Aluminium
Ísland gefur heiminum gjöf
Kristjana Kjartansdóttir, Framkvæmdastjóri Ísar
Kristjana Kjartansdóttir, Framkvæmdastjóri Ísar
Kaffihlé
Örerindi
Guðlaugur Bjarki Lúðvíksson, Framkvæmdastjóri öryggis-, umhverfis- og umbótasviðs hjá Norðuráli: Ný og umhverfisvæn framleiðslulína Norðuráls
Eyrún Linnet, CTO & Co-founder at SnerpaPower: Harness your data for improved competitiveness
Ingibjörg Gróa Magnúsdóttir, fræðslustóri hjá Alcoa Fjarðaál: En þetta hefur alltaf verið svona... Umbætur á þjálfunarferli Alcoa Fjarðaáls og tækifærin til að gera enn betur
Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir, prófessor hjá HR: Að rafgreina Kísil
Afhending nemendaviðurkenninga og kynning á nemendaverkefnum
Í lok dagskrár verður boðið upp á léttar veitingar