20.04.2014
Tveggja daga stefnumótunarfundur yfir 40 aðila um framtíð áltengs iðnaðar á Íslandi var haldinn í Borganesi. Fyrirtæki sem sóttu fundinn voru samstíga um mikilvægi aukinnar samvinnu um sameiginleg hagsmunamál svo sem aukið vægi iðnmenntunar og aukinni áherslu á nýsköpun í iðnaðinum. Að fundi loknum lág fyrir vilji aðila til þess að stefna að formlegri stofnun álklasa sem ætlað væri að vera farvegur hugmynda þarfa, tengslamiðlunar og nýsköpunar i geiranum.