04.10.2019
Haustferð Álklasans verður þann 16. október brottför er úr bænum kl: 12 og áætluð koma til baka er kl: 19.
Við ætlum að heimsækja tvö fyrirtæki sem nýta CO2 í sína framleiðslu með mismunandi hætti það eru CRI (metanól) og Bláa Lónið (þörungar) og auk þess heimsækja Stakksberg og heyra um framtíðaráform kísilvinnslu á Reykjanesi. Þá mun OR segja frá áformum um Carbfix í samstarfi við stóriðjuna á Íslandi. Þátttökugjald er 12.000 kr. Skráning fer fram hér