13.12.2019
Skýrsla verkefnahóps um snjallvæðingu í áliðnaði var gefin út í dag. Að skýrslunni komu sérfræðingar frá ýmsum fyrirtækjum innan klasans og utan og með skýrslunni liggur nú fyrir ákveðin greining á tækifærum og áskorunum á þessu sviði. Skýrsluna má nálgast hér: