19.04.2016
Vélabrögð, tímarit véla- og iðnaðarverkfræðinga, birta veglegt Guðbjörgu Óskarsdóttur viðtal við klasastjóra Álklasann um tilkomu og starfsemi klasans.
Lesa meira
02.12.2015
Rannís bauð Álkasanum í kaffispjall í nýjum húsakynnum í Borgartúni. Farið var yfir áherslur Tækniþróunarsjóðs og greint frá því að breytinga sé að vænta fyrir næsta umsóknarfrest þar sem aukin fjölbreytni verði í boði varðandi tegundir styrkja.
Lesa meira
10.11.2015
Álklasinn, Íslandsstofa og Samál vinna nú að samstarfsverkefni. Markmið verkefnisins er að greina stöðu fyrirtækja sem starfa á sviði áliðnaðar á Íslandi í dag og fá yfirsýn yfir hindranir, möguleg samstarfsverkefni og þau sóknarfæri sem eru í sjónmáli fyrir útflutning.
Lesa meira
22.10.2015
Johanna Seeleman er nemandi við vöruhönnunarbraut LHÍ og hefur unnið með ál sem efnivið í sín verkefni.
Lesa meira
23.09.2015
Íslandsstofa bauð meðlimum Álklasans í kaffispjall þar sem kynnt var þjónusta Íslandsstofu og verkefnishugmynd um kortlagningu Álklasans og mat á útflutingstækifærum og fjárfestingum hjá greininni.
Lesa meira
28.06.2015
Hátt í 30 fyrirtæki og stofnanir komu að stofnfundi Álklasans sem haldinn var í dag í Húsi atvinnulífsins. Ragnheiður Elín Árnadóttir flutti ávarp, Björg Ásta Þórðardóttir lögfræðingur Si ræddi klasasamstarf út frá samkeppnissjónarmiðum, Hannes Ottósson hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands fjallaði um klasakenningar og tækifæri sem fylgja klasasamstarfi, þá bar Guðbjörg Hrönn Óskarsdóttir klasastjóri Álklasans, stofnfundargögn undir fundinn til samþykktar og kynnti næstu verkefni klasans.
Lesa meira
20.04.2014
Tveggja daga stefnumótunarfundur yfir 40 aðila um framtíð áltengs iðnaðar á Íslandi var haldinn í Borganesi. Fyrirtæki sem sóttu fundinn voru samstíga um mikilvægi aukinnar samvinnu um sameiginleg hagsmunamál svo sem aukið vægi iðnmenntunar og aukinni áherslu á nýsköpun í iðnaðinum.
Lesa meira